Vinnufatnaður starfsfólks er vanalega það fyrsta sem viðskiptavinir taka eftir. Við sjáum um að sérhanna einkennisfatnað og fyrirtækjafatnað sem getur hjálpað til við að auglýsa fyrirtækið og mynda traust við viðskiptavini.
IDÉ House of Brands getur útvegað allar gerðir af einkennis- og vinnufatnaði, meðal annars fyrir verslanir, móttökur, vöruhús, flutninga, sendingar, veitingar of margt fleira. Teymið okkur mun aðstoða þig með allt utanumhald til að tryggju að öllum ferlum sé fylgt eftir.
Endilega hafðu samband og við munum aðstoða þig!