Auglýsingavörur styrkja vörumerkið þitt
IDÉ aðstoðar þig við að gera vörumerkið þitt sýnilegt markhópnum þínum og að vörumerkið sé eftirminnilegt. Vissir þú að auglýsingavörur hafa lengri líftíma en hefðbundin auglýsing í sjónvarpi eða útvarpi og snertikostnaður er lítill?
Að gefa kúlupenna, taupoka eða aðra vöru með þínu logoi getur haft mikil og jákvæð áhrif á vörumerkið þitt. Um 88% af fólki sem hefur fengið merktan varning í gjöf segist muna ennþá ári seinna hver gaf þeim vöruna og margir tengja enn vöruna sem þau fengu við vörumerkið. Ef varan er flott og hefur mikil notkunargildi þá eykur það líkurnar á að vörumerkið þitt verði eftirminnilegt í langan tíma sem er einnig umhverfisvænna.
Afhverju að nota auglýsingavörur?
Auka sýnileika
Styrkir vörumerkið
Styrkir tengsl
Gjafavörur styrkja vörumerkið þitt
4 mikilvægir hlutir sem lætur vöru standa upp úr
- Varan er gagnleg. Vara sem er talin þjóna mörgum hlutverkum er meira notuð og því er verðmæti hennar meira.
- Varan er í góðum gæðum. Ef gæðin eru góð þá endist varan lengur
- Varan er flott hönnuð. Stílhrein hönnun getur vakið mikla athygli og verður eftirsóttari.
- Varan er gefin við rétt tilefni. Gakktu úr skugga um að varan sé gefin við rétt tilefni til að skilaboðin séu sem mest áberandi.