Stafrænt fyrirkomulag

Við lifum á tímum þar sem hraðar breytingar eiga sér stað og við þurfum að aðlagast hraðar en áður. Fundir, ráðstefnur og viðburðir eru byrjaðir að hasla sér völl í hinum stafræna heimi. Við hjá IDÉ erum tilbúin fyrir þetta og vel undirbúin fyrir framtíðina - við getum hjálpað þér og þínu fyrirtki við að skipuleggja stafræna viðburinn þinn!

Sölukeppnir, jólakvöldverðir, vorfögnuðir, og hópefli eru aðeins nokkrir af þeim viðburðum sem krefjast ekki lengur mætingu heldur er hægt að halda stafrænt. Þetta snýst bara um nýjungagjarna hugsun. Við getum sniðið saman kerfi fyrir þig og starfsmennina þína sem sameinar alla saman þar sem þeir staddir. Við getum tildæmis á ákveðnum degi sent öllum starfsmönnunum gjöf eða matarkassa heim til sín þar sem þeir taka þátt í sameiginlegu matreiðslunámskeiði sem kokkur stýrir, eða fengið eitthvað góðgæti sent heim til sín í rólegan og þæginlegan jólafögnuð. Allt að sjálfsögðu aðlagað þinni fjárhagsáætlun.


"Beat the Hacker" - hópefli á netinu

 

Einn vinsælasti valkosturinn okkar þegar kemur að leikjum og skemmtunum er "Beat the Hacker". Þetta er stafrænn leikur með allskonar áskorunum.

Fyrirtækinu er skypt í lítil lið sem koma saman annað hvort líkamlega eða starfrænt og leysa verkefni saman. Að lokum hittast svo allir starfrænt og verðlaun eru afhent og skemmtiatriði. Yfir daginn getum við afhent tilbúna snarlpakka sem við aðlögum eftir þinni fjárhagsáætlun svo þú fáir akkúrat það sem þú sækist eftir.

Priseksempel på spill inkludert medium snackpakke:  499,- eks mva pr person.