Kick off og viðburðir
Kick off markar upphafið af einhverju nýju. Hvort sem það er breyting á skipulagi, nýtt ár, eða hvatning fyrir starfsfólkið. Kickoff er frábært til að veita innblástur og hvetja áfram.
Kick-off er ekki einungis frábært tækifæri til að miðla fyrirtækjaímyndinni til starfsmanna heldur einnig til að veita þeim smá hvatningu. IDÉ House of Brands er með allt sem þú þarft til að skipuleggja árángursríkt Kick-off. Föt, borðar, strandfánar, blöðrur og servéttur, áprentað efni og innkaupanet, allt hannað eftir þinni fyrirtækjaímynd.
Við erum með úrvalið og saman getum við fundið bestu lausnina fyrir þig. Engin áskorun er of stór eða hugmynd of flókin!
Smá verkefnalisti
Áður en þú byrjar að plana erum við með 4 ráð fyrir þig:
- Föt
Sami fatnaður lætur þér líða eins og hluta af liði og styrkir ímynd fyrirtækisins. Það eru fjölmargir valmöguleikar en þú ferð langt með einhverju eins einföldu og hálskippu, hettupeysu / bol eða skyrtu.
- Sýnileiki
Strandfánar, myndaveggir, borðar og annað kynningarefni til að koma ímynd og skilaboðum fyrirtækisins á framfæri.
- Ritföng
Mundu eftir faglegu hlutunum. Það er góð hugmynd að hafa stílabók, penna og önnur viðeigandi ritföng. Þetta er svo hægt að merkja með lógói fyrirtækisins eða öðrum skilaboðum.
- Gjafavörur
Afhverju ekki að gefa starfsmönnunum smá gjöf? Drykkjarflaska með fullkomnum skilaboðum, nammi / orkustöng og aðrar viðeigandi gjafavörur. Þetta geta verið vörur sem mörg fyrirtæki nota hvort sem er og hefur góð áhrif á útlit fyrirtækisins sjálfs.