Lukkudýr- einstakt tækifæri til að hvetja til þátttöku
Lukkudýr getur verið andlit fyrirtækisins þíns, íþróttasambands, eða samtaka. Með hjálp skáldaðra karaktera hefurðu einstakt tækifæri til að fá þáttöku frá bæði börnum og fullorðnum.
Á markaðinum í dag sem er undir sterkum áhrifum frá samfélagsmiðlum getur jákvæð þáttaka verið frábær fyrir vinsældir fyrirtækisins. Ef þú sameinar réttu skilaboðin við rétta lukkudýrið mun það skapa samfélag í kringum vörumerkið sem erfitt er að keppa við.
Kostir þess að nota lukkudýr:
-
Býr til samfélag
-
Hvetur til þáttöku
-
Virkar vel með öðrum miðlum, sérstaklega samfélagsmiðlum
-
Miðlar góðum gildum
-
Framkallar nostalgískar tilfinningar hjá viðtakandanum
Brannbamsen Bjørnis - ferð með viðskiptavinum með norska burnavarnaeftirlitinu
Brannbamsen Bjørnis var tilbúinn að mæta þörfum barna fyrir ummönnun og öryggi ef kemur til elds eða annarra slysa, og til að gefa börnum og fullorðnum góð ráð um brunavarnir. Bjørnis byrjaði sem hugmynd um eitthvað sem væri hægt að gefa börnum og ungmennum í erfiðum aðstæðum eftir eld eða slys. Slökkviliðsmaðurinn Rikar B. Heimen leist vel á hugmyndina og ákvað að þetta væri eitthvað sem hann ætlaði að gera - og til varð eldbjörninn. Bangsinn fékk nafnið Bjørnis sem var gælunafn Bjørn Hellan fyrrverandi slökkviliðsmanns sem fékk hugmyndina af eldvarnarbangsanum.